Leita í fréttum mbl.is

Hlaupaplan 4. - 10.maí

Sælir öll

Þá er sumarið að detta inn, komin maí og innan við mánuður í Mývatnshlaupið. Þeir sem ekki eru ákveðnir í að fara geta ákveðið það NÚNA, ekki seinna vænna.

þriðjudagur 5.maí

Upphitun 18:05 við Sundhöll
Hlaupið af stað 18:15 frá Sundhöll

Skokkum út að Toyota og tökum æfingar við Bílasölurnar. skokkum svo til baka og þeir sem klára beint að sundhöll eru þá að klára um 5.km. Þeir sem vilja fara lengra halda áfram eftir Eyravegi og að Suðurhólum. Hlaupa Suðurhólana og beygja inn Erlurima að Langholtinu. Þaðan til hægri eftir Langholtinu, inn Engjaveg og að Sundhöllinni. Þetta eru um 10 km.

Fimmtudagur 7.maí

Þar sem það er stórt hlaup laugardaginn 9.maí á Flúðum taka þeir því létt sem ætla í það.

2 leiðir í dag

6.km
Farið frá sundlaug að Árvegi. Hlaupið að veitunum og beygt til vinstri. Laugardælahringurinn tekin að þjóðveginum. Hlaupið aftur í átt að Selfoss og beygt við Byko. Beygt inn Engjaveg og að sundlaug

12.km
Farið frá sundlaug að Árvegi. Hlaupið að veitunum og beygt til vinstri. Laugardælahringurinn tekin að þjóðveginum. Hlaupið aftur í átt að Selfoss og beygt við Gaulverjabæjarveginn og hlaupinn litli voti.

Laugardagur 9.maí

Flúðahlaup


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband