Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010

Skráum æfingar. Hafiði skoðað hlaup.com?

Það er góð regla að skrá niður æfigar, halda hlaupadagbók. Það veitir aðhald og gefur upplýsingar sem geta nýst síðar. Margir fá ómælda hvatningu með því að skrá sig á hlaup.com og þar er hægt að færa inn hreyfingu dagsins. Það er líka frábær aðferð til að hafa yfirlit yfir æfingar sínar. Á vefnum er líka margt annað áhugavert.

Fundur 27. apríl kl. 20.

Fundur verður hjá Frískum Flóamönnum í Selinu á þriðjudag  kl. 20:00.IMG 4305 copy

Fundarefni eru þjálfaramál næsta vetur og Laugavegurinn svo og önnur mál.


Að loknu Flóahlaupi

Flóahlaupið fór fram laugardaginn 10. apríl í talsverðum vindi en að mestu þurru veðri. Veitingar að loknu hlaupi voru að vanda óviðjafnanlegar. Mög góð þátttaka var í hlaupinu.  Sjö Frískir Flóamenn mættu, hefði mátt vera fleiri Sleeping .  Ingvar var fyrstur Frískra í 10 km á 44:59.  Úrslitin verða birt á hlaup.is.  Myndir frá hlaupinu eru hér á síðunni í mydaalbúmi.Helga ánægð eftir gott hlaup

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband