Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008

Frískir Flóamenn - Nóvemberplan

Sæl Öll

Set inn plan fyrir nóvember svo þið getið kynnt ykkur hlaupaleiðirnar fyrirfram.

Við byrjum allar æfingar á upphitun og liðkandi æfingum, síðan endum við í íþróttasalnum á þreki og teygjum.

11. nóvember - þriðjudagur

4 km leið
Hlaupið frá Sundhöll að Tryggvagötu. Tryggvagata áfram að Sunnulækjarskóla. Beygt til vinstri í átt að Sunnulækjarskóla. Hlaupið framhjá Sunnulækjarskóla og beygt aftur til vinstri inn Erlurima. Hlaupið að Langholti og þaðan til hægri eftir Langholtinu og alla leið að Engjavegi. Farið inn Engjaveg og að sundhöllinni. Hlaupa á jöfnu tempói en bæta í við Engjaveg og klára á spretti.

7 km
Hlaupið frá Sundhöll að Tryggvagötu. Tryggvagata áfram að Sunnulækjarskóla. Beygt til vinstri í átt að Sunnulækjarskóla. Hlaupið framhjá Sunnulækjarskóla og beygt til hægri við Erlurima. Hlaupið að Tjaldhólum og beygt inn til vinstri. Hlaupið inn Tjaldhólana og eftir göngustígnum yfir í Tjarnarhverfið. Hlaupið til hægri eftir Aðaltjörninni og að Langholtinu. Langholtið að Austurvegi. Farið yfir og að Árvegi. Árvegur hlaupinn áfram og að brúnni, framhjá hótelinu og að Þóristúni. Þóristúnið að Eyravegi. Hlaupið yfir Eyraveg og að Engjavegi í átt að Sundhöll. Hlaupa á jöfnu tempói en bæta í við Engjaveg og klára á spretti.

10 km
Hlaupið frá Sundhöll að Tryggvagötu. Tryggvagata áfram að Sunnulækjarskóla. Beygt til vinstri í átt að Sunnulækjarskóla. Hlaupið framhjá Sunnulækjarskóla og beygt til hægri við Erlurima. Hlaupið að Tjaldhólum og beygt inn til vinstri. Hlaupið inn Tjaldhólana og eftir göngustígnum yfir í Tjarnarhverfið. Hlaupið til hægri eftir Aðaltjörninni og að Langholtinu. Langholtið að Austurvegi. Farið yfir og að Árvegi. Árvegur hlaupinn áfram og að brúnni, framhjá hótelinu og að Þóristúni. Þóristúnið að Eyravegi. Beygt til hægri að Suðurhólum. Hlaupið inn Suðurhóla og alla leið að Erlurima. Erlurima að Langholti. Beygt til vinstri að FSu og þaðan að Sundhöll. Hlaupa á jöfnu tempói en bæta í við Langholtið og klára á spretti

13.nóvember - fimmtudagur

Ég verð ekki á staðnum svo þrekið er í ykkar höndum eftir hlaupið. Minni á Poweradehlaupið á laugardaginn.

4,0 km
Farið frá sundlaug að Tryggvagötu Hlaupið að hringtorginu við Fsu. Farið inn Fossheiðina og að Eyravegi. Farið yfir að Fossveginum. Hann hlaupinn alla leið aftur að Eyravegi. Beygt til hægri og Eyravegur hlaupinn í átt að Austurvegi. Beygt til vinstri við Þóristún og hlaupið að brúnni og inn að Árvegi. Bankavegur hlaupinn að Sundlaug. Hlaupa á léttu tempói.

6,5 km
Farið frá sundlaug að Tryggvagötu Hlaupið að hringtorginu við Fsu. Farið inn Fossheiðina og að Eyravegi. Eyravegur hlaupin að Suðurhólum, beygt til vinstri og hlaupið að Erlurima. Erlurimi að Langholti hlaupið til hægri og meðfram Langholtinu að Engjavegi. Engjavegur að Sundlaug. Hlaupa á léttu tempói.

10,5 km Fyrir þá sem ekki ætla að hlaupa í Powerade á laugardaginn
Farið frá sundlaug að Tryggvagötu Hlaupið að hringtorginu við Fsu. Farið inn Fossheiðina og að Eyravegi. Til hægri að Þóristúni. Inn Þóristún að brúnni og meðfram Árvegi. Hlaupið að Byko og inn Engjaveg. Engjavegur alla leið að Eyravegi. Vinstri við Eyraveg og að Suðurhólum. Suðurhólar að Erlurima og þaðan að Langholti. Hægri við Langholtið og hlaupið aftur að Engjavegi og beygt það í átt að sundlaug. Hlaupa á góðu tempói.

Þrek:   Hnébeygja, kálfalyfta og framstig - 15 af hverju 3 hringir

            Armbeygjur, kviður og bak - 15 af hverju 3 hringir

18.nóvember - þriðjudagur

Upphitun: skokkað rólega að Sunnulækjarskóla, stoppað þar og gerðar liðkandi æfingar

4 km
Farið frá Sunnulækjarskóla að Erlurima. Beygt til hægri að Suðurhólum. Suðurhólar að Eyravegi. Hlaupið eftir Eyravegi og beygt til hægri inn Fossheiði. Hlaupið að FSu og þaðan að Sundhöll. Frá Eyravegi á að bæta í hraðann.

7 km
Farið frá Sunnulækjarskóla að Erlurima. Beygt til hægri að Suðurhólum. Suðurhólar að Eyravegi. Hlaupið eftir Eyravegi og beygt til hægri inn Fossheiði. Hlaupið að FSu og haldið áfram eftir Langholtinu alla leið að Byko. Beygt til vinstri inn Austurveg og hlaupið að N1. Beygt inn Rauðholtið og hlaupið að Engjavegi. Engjavegur að Sundhöll. Frá FSu á að bæta í hraðann.

10,5 km
Farið frá Sunnulækjarskóla að Erlurima. Beygt til hægri að Suðurhólum. Suðurhólar að Eyravegi. Hlaupið eftir Eyravegi og beygt til hægri inn Fossheiði. Hlaupið að Nauthaga og beygt þar inn til hægri. Hlaupið að Norðurhólum og beygt þar til vinstri. Norðurhólar hlaupnir að hringtorginu og beygt þar til vinstri inn Tryggvagötu. Tryggvagata hlaupinn að FSu og haldið áfram eftir Langholtinu alla leið að Byko. Beygt til vinstri inn Austurveg og hlaupið að N1. Beygt inn Rauðholtið og hlaupið að Engjavegi. Engjavegur að Eyravegi og farið yfir á Þóristúnið og eftir því að brúnni og á Árveginn. Hlaupið upp Bankaveginn og að Sundhöll. Frá FSu á að bæta í hraðann.

20. nóvember - fimmtudagur

4,0 km
Farið frá sundlaug að Tryggvagötu Hlaupið að hringtorginu við Fsu. Farið inn Fossheiðina og að Eyravegi. Farið yfir að Fossveginum. Hann hlaupinn alla leið aftur að Eyravegi. Beygt til hægri og Eyravegur hlaupinn í átt að Austurvegi. Beygt til vinstri við Þóristún og hlaupið að brúnni og inn að Árvegi. Bankavegur hlaupinn að Sundlaug. Hlaupa á góðu tempói.

6,5 km
Farið frá sundlaug að Tryggvagötu Hlaupið að hringtorginu við Fsu. Farið inn Fossheiðina og að Eyravegi. Eyravegur hlaupin að Suðurhólum, beygt til vinstri og hlaupið að Erlurima. Erlurimi að Langholti hlaupið til hægri og meðfram Langholtinu að Engjavegi. Engjavegur að Sundlaug. Hlaupa á góðu tempói.

10,5 km
Farið frá sundlaug að Tryggvagötu Hlaupið að hringtorginu við Fsu. Farið inn Fossheiðina og að Eyravegi. Til hægri að Þóristúni. Inn Þóristún að brúnni og meðfram Árvegi. Hlaupið að Byko og inn Engjaveg. Engjavegur alla leið að Eyravegi. Vinstri við Eyraveg og að Suðurhólum. Suðurhólar að Erlurima og þaðan að Langholti. Hægri við Langholtið og hlaupið aftur að Engjavegi og beygt það í átt að sundlaug. Hlaupa á góðu tempói.

25. nóvember - þriðjudagur

4,0km
Hlaupið að ljósunum og beygt til vinstri inn Engjaveg. Hlaupið að Langholti, beygt til hægri og Langholtið hlaupið að Erlurima. Erlurimi að Sunnulækjarskóla og beygt til hægri inn að hringtorginu við Tryggvagötu. Tryggvagata hlaupinn að sundlaug.

7 km
Hlaupið að ljósunum og beygt til vinstri inn Engjaveg. Hlaupið að Langholti, beygt til hægri og Langholtið hlaupið að Erlurima. Erlurimi að Suðurhólum. Suðurhólarnir farnir að Eyravegi. Eyravegur að Þóristúni, Þóristúnið framhjá kirkjunni undir brúnna og upp Bankaveginn að sundhöll.

10 km
Hlaupið að ljósunum og beygt til vinstri inn Engjaveg. Hlaupið að Langholti, beygt til hægri og Langholtið hlaupið að Erlurima. Erlurimi að Suðurhólum. Suðurhólarnir farnir að Eyravegi. Eyravegur að Þóristúni, Þóristúnið framhjá kirkjunni undir brúnna og áfram að MS. Yfir að Byko og áfram Langholtið að FSu og í átt að Sundhöll

27.nóvember - fimmtudagur

4,0 km
Farið frá sundlaug að Tryggvagötu Hlaupið að hringtorginu við Fsu. Farið inn Fossheiðina og að Eyravegi. Farið yfir að Fossveginum. Hann hlaupinn alla leið aftur að Eyravegi. Beygt til hægri og Eyravegur hlaupinn í átt að Austurvegi. Beygt til vinstri við Þóristún og hlaupið að brúnni og inn að Árvegi. Bankavegur hlaupinn að Sundlaug. Hlaupa á góðu tempói.

6,5 km
Farið frá sundlaug að Tryggvagötu Hlaupið að hringtorginu við Fsu. Farið inn Fossheiðina og að Eyravegi. Eyravegur hlaupin að Suðurhólum, beygt til vinstri og hlaupið að Erlurima. Erlurimi að Langholti hlaupið til hægri og meðfram Langholtinu að Engjavegi. Engjavegur að Sundlaug. Hlaupa á góðu tempói.

10,5 km
Farið frá sundlaug að Tryggvagötu Hlaupið að hringtorginu við Fsu. Farið inn Fossheiðina og að Eyravegi. Til hægri að Þóristúni. Inn Þóristún að brúnni og meðfram Árvegi. Hlaupið að Byko og inn Engjaveg. Engjavegur alla leið að Eyravegi. Vinstri við Eyraveg og að Suðurhólum. Suðurhólar að Erlurima og þaðan að Langholti. Hægri við Langholtið og hlaupið aftur að Engjavegi og beygt það í átt að sundlaug. Hlaupa á góðu tempói.

Kveðja Bragi s. 861-7407


Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband