Leita í fréttum mbl.is

Hlaupadagskrá vorsins

Nú fer að líða að árlegum hlaupaviðburðum og hér nefni ég þau hlaup sem þegar hafa verið ákveðin.

Flóahlaup: Skv. hlaup.is verður Flóahlaupið þann 28. mars nk klukkan 14:00 frá Félagslundi í Gaulverjabæ. Pétur sagði hins vegar að það yrði næstu helgi, þann 21. mars. Það kemst á hreint í vikunni.

Píslarhlaup: Ekki ákveðið.

Maríuhringur: Þann 9. maí verður hlaupinn Maríuhringurinn sem liggur frá Flúðum og út í sveitina austan við Flúðir, hjá Hruna, og aftur að Flúðum. Þessi hringur er um 14 km en hægt verður að fara styttri vegalengdir líka. 

Mývatnsmaraþon: Þann 31. maí er hlaupið í kringum Mývatn.
Sjá nánar: Mývatnsmaraþon

Líklega er ég að gleyma einhverju og endilega látið mig vita ef svo er.

kv. Guðrún Lára


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband