Leita í fréttum mbl.is

Flóahlaupið

20170401_141815Hið landsfræga og óviðjafnalega Flóahlaup (Kökuhlaupið) fór fram 1. apríl í blíðskaparveðri. Boðið var upp á 3 , 5 km og 10 km. Sjö Frískir tóku þátt og stóðu sig vel að vanda, allir enduðu á palli. Gunnar Örn vann 5 km en þetta var hans fyrsta keppnishlaup. Halldór frá Efra Seli í Hrunamannahreppi gerði sér lítið fyrir og setti HSK-met í flokki 70-74 ára í 10 km á tímanum 59:... og var þetta jafnframt hans fyrsta keppnishlaup. Magnús var fyrstur í flokki 60 ára í 10 km, Ingvar var annar og Vigfús þriðji í flokki 50 ára og Arna var önnur í flokki 40 ára í sömu vegalengd. Þá var Benedikt annar í sínum flokki.  Að hlaupin loknu var að venju boðið upp 20170401_140835á kökuhlaðborð í Félagslundi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband