Leita í fréttum mbl.is

Frískir fjölmenntu í Flóahlaupið

IMG_9563Frískir Flóamenn fjölmenntu í Flóahlaupið í dag.  Aðstæður voru þokkalegar, austlægur vindur, hlýtt en það rigndi. Góður vindur var í bakið síðustu tvo km. Auður og Bjarni voru að fara sitt fyrsta keppnishlaup og stóðu sig vel. Nokkrir voru að bæta sína persónulegu tíma. Wieslaw vann 50 ára flokkinn í 10 km á 40:25, og Ingvar var þriðji á 42:30, Magnús var annar í 60 ára flokknum.  80 hlauparar þreyttu 10 km hlaupið, fyrstur þeirra var stórhlauparinn Kári Steinn Karlsson á rúmum 31 mín og er það brautarmet. Svava Rán Guðmundsdótir var fyrst kvenna á 41:03. Flott hlaup og mmm góðar kökur á eftir ;). Myndir í albúmi. Úrslitin eru á hlaup.is.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband