Leita í fréttum mbl.is

Æfingaáætlun vikuna 29. nóvember- 4. desember

Sælir Frískir

Hérna er æfingaáætlun vikunnar
Svona þar sem að það er spáð mjög miklu frosti þessa vikuna er ég ekki að setja inn neinar sprettæfingar. Því að það
auknar líkur eru á meiðslum ef tekið er á því í miklum kulda.

Þriðjudagurinn 29. nóvember

Bæjarhringur- Rólegt- hraðaukning í lokin(sirka 8km)

Upphitun: Hlaupið rólega niður að á

Leiðin: Sundhöll- Bankavegur- Árvegur- Heiðmörk- Langholt- Suðurhólar- Fosslandið- Árvegur- Bankavegur- Sundhöll

Fyrir þá sem vilja fara styttra er hægt að fara Tryggvagötun(sirka 5km) eða Eyrarvegin (cirka 7km)

Niðurlag: gengið í kringum sundhöll og teygt vel á

Fimmtudagurinn 1. desember

Öfugur bæjarhringur, aðeins lengri- Vaxandi hlaup(cirka 9km) Leiðinni skipt í þrjá hluta, fyrstu 3 km rólegir, næstu 3km hraðari og síðustu 3km hraðastir

Upphitun: Hlaupið rólega niður að á

Leiðin: Sundhöll- Bankavegur- Árvegur- út fyrir á- Miðtún- Ártún- Eyrarvegur- Suðurhólar- Erlurimi- Langholt- Austurvegur- Heiðmörk- Árvegur- Bankavegur

Hægt er að stytta t.d. Tryggvagatan(cirka 4-5 km) eða Austurvegurinn (cirka 7-8km)
Niðurlag: Genginn einn hringur og teygt vel á

Laugardagurinn 3. desember

Langt- Rólegt 10-16km

Leiðin er ykkar val:)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband