Leita í fréttum mbl.is

Æfingaáætlun vikuna 31.okt-6.nóv

Æfingaáætlun næstkomandi viku(31.okt-6.nóv).

Þriðjudagurinn 1. nóvember

Skógarhlaup- stuttir sprettir

Hlaupið rólega yfir í skógrækt. Í skógræktinni eru síðan teknir 1-3 hringir,

fer eftir hverjum og einum hvað hann vill fara langa vegalengd.

Teknir hraðir en stuttir sprettir inn á milli, þið ráðið hversu langt og hve oft.

Niðurlag: Hlaupið rólega að sundhöll, genginn einn hringur og teygt vel á.

Fimmtudagurinn 3. nóvember

Vallaræfing-tempó

Upphitun: Hlaupið rólega eftir Austurvegi inn á Engjaveg og inn á íþróttavöllinn.

8-10x400metrar á vellinum. Tempóhlaup, nokkuð hratt

-Eftir 2. hring er stoppað og teknar 30 kviðæfingar

-Eftir 4. hring er stoppað og teknar 15 armbeygjur(má vera á hnjánum)

-Eftir 6. hring er stoppað og tekin 12 froskahopp

-Eftir 8. hring er stoppað og teknar 15 bakfettur

-Eftir 10. hring er stoppað og tekin 30 framstig (15 á hvorn fót)

Einn hringur rólega í lokin

Niðurlag: Hlaupið aftur að sundhöll. Hægt að taka smá hring eftir Engjavegi, Langholti og Austurvegi.

Gengið einn hring í kringum sundhöll og teygt vel á.

Laugardagurinn 5. nóvember

Langt hlaup-rólegt

Veglengd á bilinu 8-16km

Leiðin er ykkar val

Muna að ganga einn hring og teygja vel eftir á:)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góðan daginn,

Við hjá SGB í Hveragerði viljum bara minna aðeins á okkur, vorum að taka upp ný ljós fyrir hlaupafólk. Endilega kíkið á www.ljosin.net

Kv

Gunnar

Gunnar (IP-tala skráð) 1.11.2011 kl. 08:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband