Færsluflokkur: Bloggar
28.6.2014 | 17:49
Sigrún fyrst kvenna í Bláskógaskokki
Bloggar | Breytt 29.6.2014 kl. 14:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2014 | 20:03
Frískir í Miðnæturhlaupinu
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2014 | 12:33
Gullspretturinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2014 | 21:38
Fjöruhlaup laugardaginn 14. júní.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2014 | 12:59
Sigrún þriðja í Hvítasunnuhlaupi Hauka
Hvítasunnuhlaup Hauka fór fram í gær 9. júni. Hlaupnir voru 14 km og 17,5 km að hluta til utan vega. Fjölmenni var og alls luku 182 lengra hlaupinu,
meðal þeirra voru Sigrún, Wieslaw, Renuka og Auður. Sigrún var þriðja í kvennaflokki á 1:28:39 og Wieslaw var 13. í karlaflokki á 1:24:07. Renuka kom í markn á tímanum 1:54:23 og Auður var á 2:05:18.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2014 | 21:55
Grafningshlaupið í grenjandi rigningu
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2014 | 18:03
Frískir Flóamenn í Fjölnishlaupinu
Fjölnishlaupið var í dag en í því er geyst 10 km leið um Grafarvoginn í Reykjavíkurborg. Leiðin er ekki slétt og endað er í brekku. Frísku Flóamennirnir, Sigrún, Ingvar, Ingileif og Sarah tóku þátt í hlaupinu og stóðu sig vel að vanda. Sigrún endaði á tímanum 42:42 og var 5. í kvennaflokki. Ingvar rann yfir marklínuna á 43:13 og var 22. í flokki karla. Sarah rann skeiðið á 47:47 og Ingileif hljóp kílómetranan tíu á 59:24. Til hamingju öll. Úrslitin og myndir eru á hlaup.is.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2014 | 16:36
Intersporthlaupið undan vindi. Sigrún enn með met.
Intersporthlaupið undan vindi, hlaupið okkar Frískra Flóamanna fór fram í dag. Þrjátíu og fimm hlauparar mættu til leiks í blíðskaparveðri, hægum andvara sól og blíðu. Hlaupnir voru 10 km. Fyrst kvenna í mark var Sigrún okkar Sigurðardóttir og enn á Selfoss og HSK-meti, timinn var 40.58. Fyrstur karla var Ívar Trausti Jósafatsson á tímanum 36.42. Margir voru að setja sína bestu tíma enda brautin slétt og bein og vindurinn aldrei í fangið.
Aðrir Fríski sem fóru á pall voru Ingileif, Steingerður, Björk, Sverrir, Stebbi og Wieslaw. Myndir í albúmi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2014 | 18:20
Sigrún þriðja á nýju HSK meti í hálfu maraþoni í Reykjavík í dag. Ingvar með HSK met í 5 km.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2014 | 21:42
Intersporthlaupið undan vindi 1.maí
Hlaupahópurinn Frískir Flóamenn stendur fyrir Intersporthlaupinu undan vindi þann 1. maí nk. og hefst það kl. 13.
Lengd hlaupsins er 10 km og hefur það verið löglega mælt eftir reglum FRÍ. Hlaupaleiðin er frá Intersporti [BYKO] á Selfossi um Larsenstræti og Gaulverjabæjarveg. Hlaupið hefst eða endar við Intersport, fer það eftir því hvort hagstæðara er eftir vindátt. Hlaupaleiðin er um sléttlendi Flóans. Forskráning er á hlaup.is og lýkur 30. apríl kl. 21:00. Skráning og afhending keppnisnúmera er í Intersport Selfossi frá kl. 16-18 þann 30. apríl. Ekki hægt að greiða með korti. Keppnisnúmer verður einnig hægt að nálgast á hlaupadegi frá kl. 11 á sama stað. Þátttökugjald er kr. 2.500. Rúta flytur keppendur að eða frá rásmarki, brottför er frá Intersport kl. 12:20. Keppendur fá frían aðgang í Sundhöll Selfoss eftir hlaup.
Aldursskiping bæði hjá konum og körlum; Verðlaun verða fyrir þrjá fyrstu í hverjum flokki. Sérverðlaun frá Intersport verða fyrir fyrsta karl og fyrstu konu og úrdráttaverðlaun. Verðlaunaafhending verður við Intersport að hlaupi loknu. Tilvalið hlaup til að bæta sig í 10 km hlaupi. Nánari upplýsingar veita Leifur s: 842 3150 og Magnús s: 840 6320.
Bloggar | Breytt 29.4.2014 kl. 09:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið