Færsluflokkur: Bloggar
10.4.2010 | 17:25
Að loknu Flóahlaupi


Bloggar | Breytt 11.4.2010 kl. 19:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2010 | 20:26
Flóahlaupið 10. apríl
31. Flóahlaup UMF Samhygðar hefst kl. 14:00 10. apríl við Félagslund, Gaulverjarbæjarhreppi.
Vegalengdir, 3 km, 5 km og 10 km allar vegalengdir með tímatöku.
Flokkaskipting, 3 km strákar, 14 ára og yngri, stelpur 14 ára og yngri, 5 km konur opinn flokkur, karlar opinn flokkur.
10 km konur 39 ára og yngri, konur 40-49 ára, konur 50 ára og eldri, karlar 39 ára og yngri, karlar 40-49 ára, karlar 50-59 ára, karlar 60-69 ára, karlar 70 ára og eldri. Verðlaun fyrir þrjá fyrstu í hverjum flokki. Upplýsingar Markús Ívarsson í símum 486-3318 og 695-9263. Skráningargjald 800 kr fyrir 14 ára og yngri og 1500 kr fyrir 15 ára og eldri (óstaðfest). Einungis skráð á staðnum. Ath. að greiða verður með peningum, enginn POSI á staðnum. Innifalið í skráningargjaldinu er hið víðfræga og glæsilega hlaðborð þeirra Flóamanna sem enginn verður svikinn af eftir hlaupið.
Auðvitað mæta allir Frískir Flóamenn í Flóahlaupið.

Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2010 | 20:10
Píslarhlaup föstudaginn langa 2. apríl

Píslarhlaupið verður haldið föstudaginn langa, 2. apríl. Mæting í Réttina Úthlíð.
Nú er ekki seinna vænna að mæta á æfingar spennandi hlaup framundan.
Hlaupið er frá Geysi að Úthlíð. Vegalengdir: 10 km - hlaupið frá Geysi að Úthlíð. 5 km - hlaupið frá Múla að Úthlíð. Lagt verður af stað í bílum áleiðis að Geysi kl. 13.00 sameinast í bíla. 10 km - Ræsing frá bílastæðinu fyrir framan söluskálann að Geysi kl. 13.30. 5 km - Ræsing frá afleggjaranum heim að Múla kl. 13.50, Keppnisgjald er kr. 1.500 súpa eftir hlaup innifalin. Skráning á staðnum. Páskaeggjaverðlaun og útdráttarverðlaunHeitir pottar og sturta í Hlíðalaug eftir hlaup.
Píslarhlaupið er krefjandi hlaup þar semminnst er pínu og dauða Jesú Krists í síðustu brekkunni heim að Réttinni í Úthlíð.
Bloggar | Breytt 27.3.2010 kl. 09:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)

Bloggar | Breytt 14.2.2010 kl. 09:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2010 | 15:57
Myndir frá þorrapizzu
Frískir Flóamenn komu saman sl. fimmtudag á Hróa Hetti og snæddu þar sérhannaða þorrapizzu að hætti Frískra. Myndir eru komnar á síðuna.
Minni á að við hlaupum á laugardögum kl. 10, förum þá lengra en hver á sínum hraða, nú er tíð til að hlaupa úti.
Komaso!
Magnús
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2010 | 19:12
Þorrapizza
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2009 | 16:31
Minnigarhlaup
kl. 17:25 hlaupið að slysstað og haldin þar kyrrðarstund.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2009 | 09:32
Ókeypis hlaupastílsnámskeið
hlaupastílsnámskeið hjá okkur laugardaginn 10 október kl 10,00-12:30 á
Íþróttavellinum.
Allir þáttakendur fá Smart Motion hlaupastíls DVD diskinn.
Námskeiðið er frítt fyrir Fríska Flóamenn en ég þarf að fá að vita
hverjir mæta
Skráning er á helgabaldurs@simnet.is í síðasta lagi fimmtudaginn 8 okt
Einnig verður settur listi upp í sundlauginni
Helga Baldursdóttir gjaldkeri Frískra Flóamanna Sími 8469320
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2009 | 16:34
Nú komar inn fleiri myndir
Myndir komnar inn í albúm úr Laugavegshlaupinu í sumar
teknar af Magnúsi Jóh.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2009 | 18:55
Enn fleirri myndir !!!
Nú þegar búið er að stækka myndplássið okkar þá er um að gera að spara það sem minnst, engin kreppa á þeim bænum.
Endilega verið dugleg að setja inn myndir úr hlaupum frá liðnu sumri
Bestu hlaupakveðjur Lísa.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið