Færsluflokkur: Bloggar
22.10.2011 | 16:11
Þorsteinn og Vigfús hlupu vel í haustmaraþoni

Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.10.2011 | 20:27
Munið endurskinsvestin

Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2011 | 09:32
Æfingaáætlun vikuna 11.-16. október
Þriðjudagurinn 11. október
Bæjarhringur- Rólegt
Heill hringur(Sundhöll-Árvegur-Heiðmörk-Langholt-Erlurimi-Suðurhólar-Fossland-Árvegur-Sundhöll) Er 8km
-Eins og áður fyrir þá sem vilja fara styttra er hægt að fara Tryggvagötuna (5km) eða Eyrarveginn(7km).
Rólegt hlaup en hraðaaukning í lokin(1-2km)
Gengið hringinn í kringum laugina í lokin og teygt á
Fimmtudagurinn 13. október
Skógrækt- Rólegt hlaup+ hraðahlaup í brekku(Allur hringur cirka 10-11km)
Hlaupið yfir í skógrækt og út í Laugarbakka. Í þetta skiptið tökum við seinni brekkuna sem er talsvert erfiðari en sú fyrri.
Gefum í upp brekkuna og reynum að halda góðum hraða. Hvíld þegar upp brekkuna er komið
Þeir sem vilja fara styttra geta snúið við, við litlu brúna yfir í Laugarbakka eða látið sækja sig að Laugarbakka afleggjaranum.
Að lokum er hlaupið eins og leið liggur eftir þjóðveginum, aftur niður í skógrækt og heim að sundhöll
Muna að ganga einn hring í kringum sundhöll og teygja vel á:)
Laugardagurinn 15. október
Rólegt hlaup-langt
Reynum að ná cirka 8-14km(mismunandi hjá hverjum og einum)
Leiðin er ykkar val en mæli með Vota til þess að fá sem mesta fjölbreyttni yfir vikuna
Muna að ganga í kringum sundhöll og teygja vel á
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2011 | 21:10
Fréttir af aðalfundi Frískra Flóamanna
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2011 | 12:35
Aðalfundur FF
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.9.2011 | 18:58
Gústi hlaut Framfarabikar Frískra Flóamanna

Bloggar | Breytt 25.9.2011 kl. 10:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.9.2011 | 18:46
Fríska Sólheimahlaupið

Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2011 | 16:54
Sólheimahlaupið laugardaginn 24. september

Bloggar | Breytt 19.9.2011 kl. 11:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2011 | 21:02
Sólheimahlaupið 24. sept.

Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2011 | 19:03
Brúarhlaupið 2011


Bloggar | Breytt 4.9.2011 kl. 21:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið