Leita í fréttum mbl.is

Fundur á fimmtudag međ Salome Rut ţjálfara

Nk. fimmtudag, 7. okt, kl. 20 bođar stjórnin til almenns fundar međ Salóme Rut ţjálfara. Fundurinn verđur í Selinu á íţróttavellinum.

Ţjálfunaráćtun

IMG 9465Salóme hefur sent okkur ţjálfunaráćtlun fyrir vikuna. Á ţriđjudag kl, 18 verđa hlaupnir 8,5 og 10 km á jöfnum hrađa. í lok ćfigar eru fitnesćfinga og teigjur. Á fimmtudag verđa sprettćfingar. Á laugardag (kl. 10) gerir Salóme ráđ fyrir 12 km rólegu hlaupi. Nú er um ađ gera fyrir nýliđa ađ slást í hópinn, allir eru velkomnir.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Sólheimaheimsókn

Sunnudaginn 3. október heimsóttu Frískir Flóamenn Sólheima.  Byrjađ var á ađ hlaupa frá Borg og ađ Sólheimum og  slóst heimafók međ í för.  Nokkur vindur var á móti en hlýtt.  Gústi lét ţađ ekki á sig fá og spretti úr spori og varđ langfyrstur í markiđ á Sólheimum. Ađ hlaupi loknu var fariđ í sundlaugina og síđan í súpu og salat á Grćnu könnunni.  Ţá var framfarabikar FF afhentur Sólheimum.  Ađ lokum var gengiđ um Sólheima og starfsemin skođuđ undir leiđsögn.   Ţakkir fyrir ánćgjulegan dag. Myndir frá heimsókninni eru í albúmi.img_9428.jpg

Nýr ţjálfari og nýr hlaupatími

friskir_floamenn_1030317.jpgFrískir Flóamenn hafa ráđiđ nýjan ţjálfara, Salóme Rut Harđardóttir.  Salóme er 2. árs nemi viđ HÍ ađ Laugarvatni. Hún ćtlar ađ koma til okkar á ćfingu nú á fimmtudaginn 30. sept. og mun síđan mćta á ţriđjudags- og fimmtudagsćfingar.  Samhliđa hefur hlaupatíma veriđ breytt ţannig ađ fariđ verđur frá sundlauginni á ţriđjudögum og fimmtudögum kl. 18:00.  Ađrir tímar eru óbreyttir.  Minni á ađ ţeir sem ćtla ađ koma í hlaupaferđina ađ Sólheimum á sunnudaginn láti Önnu Maríu (861 3413) eđa Magnús (840 6320) vita í síđasta lagi miđvikud. 29.

Hlaupaferđ ađ Sólheimum 3. október

img_8899.jpgŢann 3. október nk. (ekki 2. eins og til stóđ) ćtla Frískir Flóamenn ađ gera sér dagamun og fara í hlaupaferđ ađ Sólheimum í Grímsnesi.  Viđ söfnumst í bíla viđ sundlaugina og förum ţađan kl. 9:30.  Förum ađ Borg í Grímsnesi og hlaupum ţađan ađ Sólheimum, sem eru um 9 km.  Íbúar á Sólheimum ćtla ađ slást í för međ okkur síđasta spölinn.  Eftir hlaup verđur fariđ í laugina á Sólheimum og síđan í léttan málsverđ hjá Sölva Hilmars á Grćnu Könnunni (um ţúsund á mann).  Ţá stendur til ađ fćra Sólheimum framfarabikar, sem er ćtlađur sem farandbikar til einstaklings á Sólheimum.  Ađ lokum munum viđ skođa Sesseljuhús undir leiđsögn.  Heimferđ er áćtluđ um kl. 15.  Fjölmennum og gerum ţetta ađ skemmtilegum degi.  Vinsamlegast tilkynniđ ţáttöku til Önnu Maríu (s:8613413) eđa Magnúsar (s: 840 6320) eđa á netfengiđ skolavellir12@simnet.is í síđasta lagi 29. sept.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Fćrsluflokkar

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband