4.9.2010 | 22:42
Brúarhlaupið 2010
Búarhlaupið fór fram í dag í ágætis veðri, veður var hlýtt og þurrt en nokkur gustur. Fjölmargir hlupu og hjóluðu sumir 2,5 km aðrir 5 km eða 10 km en þeir sem hlupu lengst fóru hálft maraþon (21,1 m). Hlaupið var janframt íslandsmót í hálfu maraþoni. Íslandsmeistari í kvennaflokki varð Helena ólafsdóttir á 1:27:13 og í karlaflokki var Björn Margeirsson íslandsmeistari en hann hljóp á tímanum 1:14:31. Frískir Flóamenn mættu til hlaups eftir góðan morgunmat í Guðnabakaríi og stóðu sig með príði og sumir voru að bæta sig þrátt fyrir vinginn. Skeiðamennirnir Ingileif og Ingvar voru á palli í sínum flokki í 10 km. Myndir frá hlaupinu eru í albúmi.
Minni á Sólheimaferð 2. október þar sem fyrirhugað er að heimsækja Sólheima í Grímsnesi og hlaupa Sólheimahringin (24 km), eða styttra. Nánar síðar.
Bloggar | Breytt 5.9.2010 kl. 21:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2010 | 22:08
Morgunmatur í Guðnabakaríi fyrir Brúarhlaupið á laugardaginn.

Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)

Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2010 | 22:09
Söfnunarátak til stuðnings Parkinsonsamtökunum gekk vel.
Reykjavíkurmaraþoni og söfnuðu samtals rúmum 700 þús. Af þessari
upphæð safnaði Hafstienn sjálfur yfir 600 þús. Glæsilegt það. Hafstein þakkaði hlaupurum fyrir stuðninginn og dróg út veglega vininga til allra. Færum Hafsteini þakklæti fyrir ánægjulegt samstarf og hans dugnað í þessu átaki. Við höfum einnig notið góðs af því en það hefur m.a. vakið athygli á hlaupahópnum okkar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2010 | 21:31
Myndir úr Reykjavíkurmaraþoni komnar í albúm.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið