8.12.2008 | 23:17
Hlaupið á Akureyri.
Hlaup á Akureyri.
Um nýliðna helgi skruppum við Pétur og Gígja í helgarferð á Akureyri. Vitanlega voru hlaupaskórnir teknir með því að planið var að mæta á laugardagsmorgninum í líkamsræktarstöðina Átak og taka með hópnum eina æfingu. Það var föngulegur hópur sem tók á móti okkur gestunum, fleiri gestir voru mættir til að taka æfingu með hópnum en það voru Stefán og Helga stórhlauparar úr Laugaskokkhópnum. Lagt var af stað í yndislegu veðri snjór yfir öllu og Akureyringar búnir að skreyta bæinn í jólabúninginn og ekki annað hægt en að hrökkva í jólagírinn. Eftir hlaupið var farið inn í Átak og þar hlaupnir 3 km á bretti til styrktar Mæðrastyrktarnefnd. Að lokum var að sjálfsögðu farið í pottin sem er uppi á þaki stöðvarinnar undir berum himni.
Kveðja Pétur og Lísa.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.