
Laugardag 6. september voru handin hlaup í uppsveitum Árnessýslu (Uppsveitahringurinn) og í Vestmannaeyjum. Einnig var boðið uppá hjól í uppsveitahlaupinu. Frískir Flóamenn tóku þátt og stóðu sig vel að vanda. Sigrún og Wieslaw hlupu 21 km í Eyjum og urðu bæði í öðru sæti í flokki kvenna og karla. María var önnur í flokki kvenna í 10 km uppsveitahlaupi en hlaupið var frá Reykholti að Flúðum, Renuka og Svanlaug sprettu einnig úr spori 10 km. Óli Einars hjólaði 46 km hring á hörkutíma.
Úrslitin úr Vestmannaeyjahlaupinu eru á http://www.vestmannaeyjahlaup.is/is/sidur/21-km-urslit-2014 og Uppsveitahringnum á hlaup.is
Bloggar | Breytt 8.9.2014 kl. 12:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2014 | 18:35
Sigrún með bestan ársbesta árangur kvenna í maraþoni

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2014 | 13:39
Reykjavíkurmaraþon

Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2014 | 17:14
Brúarhlaupið 2014

Bloggar | Breytt 14.8.2014 kl. 21:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2014 | 21:34
Brúarhlaupið, morgunverður í Sigtúnsgarði
Við ætlum að koma saman og fá okkur morgunverð í tjaldinu í Sigtúnsgarðnum á laugardaginn fyrir hlaup. Vera þar helst fyrir kl. 9 til að komast sem fyrst að. Afhending gagna er í Landsbankanum frá kl 9.

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið