Leita í fréttum mbl.is

Píslarhlaupið

Um 85 manns þreyttu Píslarhlaupið á föstudaginn langa í blíðskaparveðri. Um 10 Frískir Flóamenn geystust 5 eða 10 km og komust nokkrir þeirra á pall. Frískir úr byrjendahópnum stóðu sig vel. Svo er það Flóahlaupið næstu helgi.

Æfingaáætlun vikuna 2.-8.apríl

Sælir félagar

Hér er áætlun vikunnar. Á föstudaginn er Píslarhlaupið og hvet ég alla til þess að skrá sig í það... nánari upplýsingar í viðhenginu:)
Ég er fer austur í páskafrí núna í lok vikunnar og verð ekki á æfingu þann 5. apríl og 10.apríl, en ég set inn áætlun að sjálfsögðu.
Þetta er síðasta vika byrjendanámskeiðisins og vil ég nota tækifærið(ef þið komið ekki á æfingu á morgun) og þakka öllum fyrir frábæra samveru undanfarnar vikur, þvílíkir dugnaðarforkar sem þið eruð:) Eeeeeeeeeeen þetta er ekki búið, nú tekur bara við nýtt prógramm:) Vona að sem flestir haldi áfram að mæta.

Kv. Salóme


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Æfingaáætlun vikuna 27.mars-1.apr

Sælir félagar

Hérna er áætlun vikunnar

Kv. Salóme


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Píslarhlaupið 6. apríl

IMG 7396Píslarhlaupið verður að venju Föstudaginn langa, 6. apríl. 10 km hlaup og 5km hlaup (tímataka) og 5 km kraftganga. Mæting í Úthlíð kl 12.00, sameinast í bíla og ekið að Geysi. 10 km verða ræstir við Geysi kl. 13.30 og 5km hlaup frá Múla kl. 13.30. Heitur pottur súpa og brauð eftir hlaup. Páskaegg i verðlaun- og útdráttarverðlaun. Skráning á uthlid@uthlid.is og s 699-5500, Einnig hægt að skrá sig á hlaup.is. Verð 1500 kr. – súpa og brauð innifalið í verði. Nánari upplýsingar; Ólafur Björnsson s. 894-3209

Æfingaáætlun vikuna 19.mar-25.mar

Sælir félagar

Hér er áætlun vikunnar!
Sjáumst á morgun

Kv. Salóme


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband