Málþing um þjálfun fyrir 10 km hlaup verður haldið þann 19.mars næstkomandi í E-sal ÍSÍ að Engjavegi 4 kl 20:00 - 21:15. Fjallað verður um þjálfun fyrir 10 km hlaup og hvað þarf helst að leggja áherslu á. Getur 10 km þjálfun gagnast í öðrum vegalengdum.
6.3.2013 | 19:54
Þjálfun fyrir 10 km hlaup 19.mars
Málþing um þjálfun fyrir 10 km hlaup verður haldið þann 19.mars næstkomandi í E-sal ÍSÍ að Engjavegi 4 kl 20:00 - 21:15. Fjallað verður um þjálfun fyrir 10 km hlaup og hvað þarf helst að leggja áherslu á. Getur 10 km þjálfun gagnast í öðrum vegalengdum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2013 | 21:32
Fimmtudagsæfing
Æfingin verður tempóæfing að venju þar sem í boði eru 7 - 14 km. hvort heldur sem farið verður innanbæjar eða Votinn stór eða lítill.
Byrjendurnir verða með eins æfingu og á þriðjudaginn..
KOMASO
Sigmundur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2013 | 14:24
Þriðjudagsæfing
Á morgun verðum við með hraða í hagahringnum. Nú er um að gera að taka vel á því daginn farið að lengja og eintóm gleði.
Byrjendahópurinn bætir 30 sek. við á hlaupum. Gaman hve viðbrögðin hafa verið góð og vonandi að þessi hópur sé komin til að vera !!!

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2013 | 22:11
Trölla-Þorrapítsuhlaup

Hið árlega og óviðjafnalega Trölla-Þorrapítsuhlaup Frískra Flóamanna fór fram í dag. Prúðbúnir hlauparar stigu í rútu Guðmundar Tyrfingssonar og tóku rúnt um bæinn og Ölfusið undir sagnalist hins snjalla sagnamanns Bjarna Harðarsonar. Bjarni fræddi okkur um tröll og forynjur og sagði frá þjóðlegum fróðleik úr Flóa og Ölfusi. Frískir sprettu úr spori á milli. Endað í gómsætri Þorrapítsu í Kaffi Krús þar sem Sigmundur var heiðraður í tilefni 60 ára afmælisins. Myndir í albúmi.
Bloggar | Breytt 8.2.2013 kl. 19:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2013 | 21:03
Fjölmenni á byrjendanámskeiði

Byrjendanámskeið Frískra Flóamanna hófst í dag undir stjórn Sigmundar. Um 60 manns mættu á fyrstu æfinguna, byrjendur sem lengra komnir. Reyndari hlauparar fóru í Hagaspretti en byrjendahópurinn tók skokk og göngu. Á fimmtudaginn er svo Þorrapítsuhlaup og rútuferð með tröllaívafi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið