Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, september 2016

Fríska Sólheimahlaupið laugardaginn 24. september

Hið árlega og stórskemmtilega Fríska Sólheimahlaup fer fram laugardaginn 24. sept nk. Hlaupið er frá Borg kl. 10 að Sólheimum, sem eru um 9 km, einnig má hjóla. Engin tímataka. Farið með rútu frá sundlauginni á Selfossi kl. 9:15. Eftir hlaup, sund og súpu (hver borgar fyrir sig) verður framfarabikar Frískra Flóamanna afhentur íbúa á Sólheimum.Heimkona áætluð kl. 14. Allir eru velkomnir, makar og vinir og aðrir hlauparar eða hjólarar.  Svo er það uppskeruhátíðin um kvöldið. IMG 1210


Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband