Bloggfærslur mánaðarins, september 2016
16.9.2016 | 17:34
Fríska Sólheimahlaupið laugardaginn 24. september
Hið árlega og stórskemmtilega Fríska Sólheimahlaup fer fram laugardaginn 24. sept nk. Hlaupið er frá Borg kl. 10 að Sólheimum, sem eru um 9 km, einnig má hjóla. Engin tímataka. Farið með rútu frá sundlauginni á Selfossi kl. 9:15. Eftir hlaup, sund og súpu (hver borgar fyrir sig) verður framfarabikar Frískra Flóamanna afhentur íbúa á Sólheimum.Heimkona áætluð kl. 14. Allir eru velkomnir, makar og vinir og aðrir hlauparar eða hjólarar. Svo er það uppskeruhátíðin um kvöldið.
Bloggar | Breytt 20.9.2016 kl. 16:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið