Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2016
24.4.2016 | 21:15
Sigrún 5. í hálfmaraþoni
Vormaraþon félags maraþonhlaupara fór fram laugardaginn 23.apríl. Hlaupið var maraþon og hálft maraþon. Sigrún gerði sér lítið fyrir og varð 5. í kvennaflokki á 1:35:16 en 84 konur luku hlaupinu. Aldeilis glæsilegur árangur.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2016 | 20:08
Ingvar á flegiferð í Víðavangshlaupi ÍR
VíðavangshlaupÍR fór fram sumardaginn fyrsta. Hlaupnir voru 5 km um miðbæ Reykjarvíkur. Frískir voru með og var Ingvar fremstur í flokki. Hann geystist kílómetrana fimm á 20.49. Renuka og Dýrfinna hlupu líka á fínum tímum, Renuka á 24.10 og Dýrfinna á 28.05. 699 hlauparar luku hlaupinu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2016 | 19:57
Frískir í Hamarshlaupinu
Þann 16. apríl sl. fór fram fyrsta hlaupið í hlaupaseríu Hamars. Hlaupnir voru 20 km utan vega. Nokkrir Frískir tóku þátt og stóðu sig vel. Wieslaw vann 50 ára flokk karla og var 4.karl í mark. Arna Ír var önnur í 40 ára aldursflokki kvenna og Björk 5. Siggi Gunnars var 5.karl í flokki 30 ára. Fjörutíu og sjö hlauparar tóku þátt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið