Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, október 2016

Heimsókn að Sólheimum

14445107_945235998919639_6788159974558616377_o.jpgLaugardaginn 24. september fóru Frískir Flóamenn í sína árlegu heimsókn að Sólheimum í Grímsnesi. Farið var með rútu að Borg og hlaupið þaðan að Sólheimum. Eftir súpu og sund var afhentur framfarabikar Frískra Flóamanna til íbúa á Sólheimum. Í ár hlaut hinn landsþekkti Reynir Pétur bikarinn, en hann hefur alla tíð verið mjög virkur í hreyfingu, gekk m.a. hringinn um Ísland fyrir rúmum 30 árum. Reynir er enn að og gengur gjarna eða hjólar Sólheimahringinn.

 


Uppskeruhátíð Frískra Flóamanna

Uppsk14500230_946204392156133_83456029294584448_o.jpgeruhátíð Frískra Flóamanna var haldin í Eldhúsinu 24. september sl. Þar voru hlauparar ársins karla og kvenna og þeir sem sýnt höfðu mestu framfarir heiðraðir.  Stórhlaupararnir Sigrún og Steini voru útnefnd hlauparar ársins og Arna Ír og Össur fengu viðurkenningu fyrir mestu framfarir. Snæddur var ljúffendur kvöldverður og haft gaman. Kjörin var ný skemmtinefnd og í henni eru Össur, Eydís Katla og Dýrfinna. Fráfarandi skmmtinefnd var þakkað fyrir góð störf. 


Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband