Bloggfærslur mánaðarins, september 2015
18.9.2015 | 20:50
Fríska Sólheimahlaupið 26. sept
Laugardaginn 26. september bjóða Frískir Flóamenn í Fríska Sólheimahlaupið. Farið verður í rútu frá Sundhöll Selfoss kl. 9:20 að Borg í Grímsnesi og hlaupið kl. 10:00 þaðan með íbúm Sólheima að Sólheimum. (Ath röng tímasetning í staðarblöðum). Förum í laugina þar á eftir og síðan í súpu í Grænu könnunni sem hver greiðir fyrir sig. Öllum er frjálst að taka þátt með því að hlaupa, labba eða hjóla, engin tímataka. Þeir sem hjóla geta að sjálfsögðu hjólað báðar leiðir. Kl. 13:00 verður athöfn í Grænu könnunni þegar Frískir Flóamenn munu afhenda framfarabikarinn en hann hlýtur Sólheimabúi sem hefur sýnt framfarir, góða ástundun í íþróttum eða allmennri hreyfingu og hefur verið hvetjandi og fyrirmynd.
Bloggar | Breytt 20.9.2015 kl. 13:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið