Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2015

Af aðalfundi

Aðalfundur Frískra Flóamanna var haldinn miðvikudaginn 11. febrúar og var hann vel sóttur. Leifur formaður setti fundinn og stjórnaði. Magnús greindi frá helstu viðburðum ársins og Helga gjaldkeri gerði grein fyrir reikningum. Fjárhagsstaðan er góð og svigrúm til að hafa þjálfara áfram. Helsta tekjulindin er aðstoð við Laugavegshlaupið en einnig voru nokkrar tekjur af hlaupinu undan vindi. Ákveðið er aðhalda það1.maí í vor og til stendur að gera meira úr því hlaupi og reyna að fá fleiri þátttakendur. Fram kom að 24 Frískir eru skráðir í hlaupaferðina til Munchen í haust. Leifur, Helga og María gáfu ekki kost á sér til endurkjörs í stjórn. Í þeirra stað voru kosin Aðalbjörg, sem er gjaldkeri, Svanlaug og Sigurður Gunnars. Magnús var kjörinn formaður. 


Þorrapitsa Kaffi Krús fimmtudaginn 12.2.

IMG_7694
Næstkomandi fimmtudag 12. 2. verður hin árlega og Þorrapitsa Frískra Flóamanna haldin á Kaffi Krús kl 20:00. 
Til að tryggja nægjanlegt magn af pítsum og öðru meðlæti eru hlaupar og aðrir sem áhuga hafa að mæta  eru skrái sig hjá Berki.
Kostnður við herlegheitin er ekki nema 1890 kr á mann.


Aðalfundur Frískra Flóamanna 11. febrúar

Aðalfundur Frískra Flóamanna verður haldinn í Selinu, miðvikudaginn

11. febrúar 2015. kl: 20:30. Allir hvattir til að mæta.

Stjórnin


Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband