Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2014
25.2.2014 | 21:28
Ingvar með tvö HSK-met á meistaramóti öldunga
Ingvar tók þátt í meistaramóti öldunga innanhúss um helgina. Hann gerði sér lítið fyrir og setti tvö HSK-met í 800 m og 3000 m í flokki 55-59 ára . Ingvar hljóp 800 m á 2:39,62 og 3000 m á 11:07,38 og nældi í silfur og brons.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2014 | 13:34
21 km afmælishlaup Svanlaugar
Í dag hjóp flottur flokkur Frískra niður Gaulverjabæjarveg Holtsveg og að sundlauginni á Stokkseyri samtals 21 km. Svanlaug varð 40 ára í vikunni og hljóp 21 km í tilefni þess og lauk því með stæl. Skemmtilegt hlaup í fínu veðri en heldur svölu. Myndir í albúmi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2014 | 21:12
Aðalfundur Frískra Flóamanna þriðjudaginn 11. febrúar
Aðalfundur Frískra Flóamanna verður haldinn í Tíbrá, þriðjudaginn 11 febrúar 2014 kl 20.00. Nú er mál að fjölmenna, heyra af starfsemi félagsins og láta í sér heyra.
Bloggar | Breytt 9.2.2014 kl. 00:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið