Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2014

Ingvar með tvö HSK-met á meistaramóti öldunga

IMG_8276Ingvar tók þátt í  meistaramóti öldunga innanhúss um helgina. Hann gerði sér lítið fyrir og setti tvö HSK-met í 800 m og 3000 m í flokki 55-59 ára .  Ingvar hljóp 800 m á 2:39,62 og 3000 m á 11:07,38 og nældi í silfur og brons. 

21 km afmælishlaup Svanlaugar

 

IMG_9493

Í dag hjóp flottur flokkur Frískra niður Gaulverjabæjarveg Holtsveg og að sundlauginni á Stokkseyri samtals 21 km. Svanlaug varð 40 ára í vikunni og hljóp 21 km í tilefni þess og lauk því með stæl. Skemmtilegt hlaup í fínu veðri en heldur svölu. Myndir í albúmi.


Aðalfundur Frískra Flóamanna þriðjudaginn 11. febrúar

1008682_3313658297132_1673116396_oAðalfundur Frískra Flóamanna verður haldinn í Tíbrá, þriðjudaginn 11 febrúar 2014 kl 20.00. Nú er mál að fjölmenna, heyra af starfsemi félagsins og láta í sér heyra.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband