Bloggfærslur mánaðarins, október 2014
25.10.2014 | 21:41
Haustmaraþonið
Haustmaraþon félags maraþonhlaupara fór fram í Reykjavík í dag. Boðið var uppá hálft og heilt maraþon. Þrír Frískir Flóamenn hlupu. Renuka fór heilt og var nálægt sínu besta á tímanum 4.27.01. Renuka hljóp til styrktar barnahjálp Unicef vegna Ebólufaraldsins í Vestur-Afríku. Sarah og Vigfús fóru hálft maraþon. Sarah var 10. í kvennaflokki á 1.43.40 og bætti sig um tæpar 3 mínútur. Vigfús endaði á 1.52.23. Flott hjá þeim. Úrslitin má sjá hér; http://www.timataka.net/haustmarathon2014/urslit/
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið