Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, október 2014

Haustmaraþonið

IMG 9638Haustmaraþon félags maraþonhlaupara fór fram í Reykjavík í dag.  Boðið var uppá hálft og heilt maraþon. Þrír Frískir Flóamenn hlupu.  Renuka fór heilt og var nálægt sínu besta á tímanum 4.27.01.  Renuka hljóp til styrktar barnahjálp Unicef vegna Ebólufaraldsins í Vestur-Afríku.  Sarah og Vigfús fóru hálft maraþon.  Sarah var 10. í kvennaflokki  á 1.43.40 og bætti sig um tæpar 3 mínútur. Vigfús endaði á 1.52.23.  Flott hjá þeim.   Úrslitin má sjá hér; http://www.timataka.net/haustmarathon2014/urslit/

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband