Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2013
28.7.2013 | 14:29
Hengilshlaupið
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2013 | 11:11
Laugavegurinn 2013
Laugavegshlaupið fór fram í gær 13. júlí í þokkalegu veðri vott var og fremur svalt og mótvindur síðari hluta leiðarinnar. Mikill snjór var á leiðinni við Hrafntinnusker. Fyrst kvenna var Gina Lucrezi á 5:28:05 og Elísabet Margeirs var í öðru sæti á 5:47:33. Fyrsti karl í mark var Örvar Steingrímsson á 4:48:08 og félagi hans Guðni Páll Pálsson var annar á 4:25:25.
Sex Frískir Flóamenn þreyttu hlaupið og stóðu sig aldeilis vel. Hér eru tímar þeirra:
6:28:12 Stefán Reyr Ólafsson
6:52:30 Helgi Kristinn Marvinsson
6:56:58 Sarah Seeliger
6:57:19 Björk Steindórsdóttir
7:08:59 Bárður Árnason
7:25:24 María Maronsdóttir
Vaskur flokkur Frískra var við gæslu og aðstoðaði hlaupara á leiðinni eins og undanfarin ár. Allt gekk vel og fengu Fískir mikið hrós frá þakklátum hlaupurum.
Úrslitin eru á http://marathon.is/results/laugavegur2013/LAUGAV13AHe.txt.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2013 | 09:47
Frískir Flóamenn kepptu í brautarhlaupum og sundi á landsmóti
Sigmundur, Stefán of Ægir kepptu í sundi og fengu fullt af stigum og verðlaunum. Sigmundur gerði sér lítið fyrir og setti íslandsmet í 400 m skriði í flokki 60 ára.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.7.2013 | 23:15
10 km götuhlaup á landsmóti
Bloggar | Breytt 7.7.2013 kl. 09:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið