Bloggfærslur mánaðarins, júní 2013
27.6.2013 | 21:37
Landsmótshlaup á Selfossi 6. júlí opið öllum
|
Bloggar | Breytt 2.7.2013 kl. 20:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2013 | 22:06
Esjuhlaupið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2013 | 21:54
Bláskógaskokk
Bláskógaskokk fór fram í dag. Hlaupið var yfir gömlu leiðina yfir Lingdalsheiðina og endað, á Laugarvatni 16,1km. Einnig voru hlaupnir 5 km á Laugarvatni. 22 hlauparar tóku þátt, 15 konur og 7 karlar. Margrét Elíasdóttir var fyrst kvenna í 16 km og Róbert Gunnarsson í karlaflokki. Guðrún Óskarsdóttir Frískum Flóamönnum vann 5 km. Fyrstur Frískra Flóamanna í 16 km var Wieslaw Piotr sem hér er á myndinni. Ingileif Auðunsdóttir var fremst Frískra Flóakvenna í 16 km.
Úrslitin eru á hlaup.is.
Bloggar | Breytt 27.6.2013 kl. 21:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2013 | 16:49
Sigrún fyrst kvenna í Hamarshlaupinu
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2013 | 17:43
Strýtuhlaupið
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.6.2013 | 22:25
Hlaupið í Laugardal
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.6.2013 | 22:20
Kallað eftir aðstoðarfólki. Frískir Flóamenn sjá um götuhlaup á Landsmóti og aðstoða við Laugaveginn
Laugardagsmorgunin 6. júlí sjáum Frískir Flóamenn um 10km götuhlaupið á Landsmótinu sem haldið verður á Selfossi.Eftir viku verðum við að gefa upp hverjir ætla að vera í brautarvörslu. Hlaupið verður innanbæjar á Selfossi.
Frískir Flóamenn fá greitt fyrir hvern klst sem félagsmenn vinna í sjálfboðavinnu. Þetta verða ca 2-3 klst en ef fólk vill vinna meira við aðrar greinar fáum við líka greitt fyrir það.Þeir sem geta verið með sendi póst á
Vigfús Eyjólfsson, vigfusey@gmail.com.
Helgina á eftir laugardaginn 13. júlí er Laugavegshlaupið. Að vanda sjá FF um brautarvörslu. Núna fljótlega verður farið að í raða niður mannskap í brautarvörsluna. Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband við Leif. Hægt að senda póst á leifur@mi.is.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2013 | 13:59
Fjöruhlaup
Tólf Frískir Flóamenn og Hamarsmenn skokkuðu Hafnarskeiðið, fjöruna frá Hafinu bláa og enduðu í lauginni í Þorlákshöfn í morgun. Svo skemmtilega vildi til að í dag er alþjóðlegi dagur hafins, en þemað í ár er: Hafið og fólkið. Sumir létu sér ekki nægja aðra leiðina heldur hlupu fram og til baka. Veður var vott, sandurinn fínn og vindur í bakið. Fínt hlaup.
Myndir í albúmi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið