Málþing um þjálfun fyrir 10 km hlaup verður haldið þann 19.mars næstkomandi í E-sal ÍSÍ að Engjavegi 4 kl 20:00 - 21:15. Fjallað verður um þjálfun fyrir 10 km hlaup og hvað þarf helst að leggja áherslu á. Getur 10 km þjálfun gagnast í öðrum vegalengdum.
Bloggfærslur mánaðarins, mars 2013
28.3.2013 | 19:03
Góðar mætingar á æfingar
Vel hefur verið mætt á æfingar hjá Frískum Flóamönnum að undanförnu. Æfingar hafa verið undir styrkri stjórn Sigmundar Stefánssonar. Framundan eru mörg keppnishlaup, Píslarhlaupið á föstudaginn langa. Hið óviðjafnanlega Flóahlaup sem Markús Ívarsson hefur séð um lengur en elstu menn muna verður 13. apríl, þangað hópast Frískir Flóamenn. Þá eru tveir Frískir Flóamenn á leið í Parísarmaraþonið. Frískir Flóamenn sjá svo um hlaupið undan vindi sem er 10 km hlaup og verður það 11. maí.
Allir eru velkomnir á æfingar ekkert gjald.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2013 | 19:54
Þjálfun fyrir 10 km hlaup 19.mars
Málþing um þjálfun fyrir 10 km hlaup verður haldið þann 19.mars næstkomandi í E-sal ÍSÍ að Engjavegi 4 kl 20:00 - 21:15. Fjallað verður um þjálfun fyrir 10 km hlaup og hvað þarf helst að leggja áherslu á. Getur 10 km þjálfun gagnast í öðrum vegalengdum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið