Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, mars 2013

Góðar mætingar á æfingar

IMG 6170

Vel hefur verið mætt á æfingar hjá Frískum Flóamönnum að undanförnu.  Æfingar hafa verið undir styrkri stjórn Sigmundar Stefánssonar. Framundan eru mörg keppnishlaup, Píslarhlaupið á föstudaginn langa.  Hið óviðjafnanlega Flóahlaup sem Markús Ívarsson hefur séð um lengur en elstu menn muna verður 13. apríl, þangað hópast Frískir Flóamenn.  Þá eru tveir Frískir Flóamenn á leið í Parísarmaraþonið.  Frískir Flóamenn sjá svo um hlaupið undan vindi sem er 10 km hlaup og verður það 11. maí.   

Allir eru velkomnir á æfingar ekkert gjald. 


Þjálfun fyrir 10 km hlaup 19.mars



Málþing um þjálfun fyrir 10 km hlaup verður haldið þann 19.mars næstkomandi í E-sal ÍSÍ að Engjavegi 4 kl 20:00 - 21:15.  Fjallað verður um þjálfun fyrir 10 km hlaup og hvað þarf helst að leggja áherslu á.  Getur 10 km þjálfun gagnast í öðrum vegalengdum.
 
Framsögumenn eru þeir Gunnar Páll Jóakimsson, íþróttafræðingur og þjálfari, og Stefán Guðmundsson hlaupari og læknanemi.
 
Þjálfun fyrir 10 km hlaup 19.mars
 
 

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband