Bloggfærslur mánaðarins, desember 2013
31.12.2013 | 14:14
Gamlárshlaup ÍR
Gamlárshlaup ÍR var í Reykjavík í dag og er þetta í 38. sinn sem það er haldið. Alls luku 969 manns hlaupinu og hafa aðeins einu sinni verið fleiri. Hlaupnir voru tíu kílómetrar með upphaf og endi við Hörpu.
Tveir Frískir Flóamenn tóku þátt Renuka og Ingvar. Renuka kom í mark á 52:12 og Ingvar var á 42:49. Þetta var í 35. Gamlárshlaup Ingvars. Geri aðrir betur.
Kári Steinn Karlsson var fyrstur í karlaflokki, hann hljóp á 31:07 en Arndís Ýr Hafþórsdóttir var fyrst í kvenna, á 37:45.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2013 | 21:26
Hlaupum um jólin
Hlaupaæfingar um jól:
mánudag (Þorláksmesssu) kl. 14.30
annan í jólum kl. 10.00
Næsta æfing er á laugardaginn nk. kl.10.00
Frá sundlauginni eins og alltaf.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2013 | 21:59
Jólahlaup 2013
Bloggar | Breytt 13.12.2013 kl. 19:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.12.2013 | 13:35
Jólahlaup fimmtudag 12. desember
Bloggar | Breytt 11.12.2013 kl. 22:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið