Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2013
27.11.2013 | 18:47
Allir velkomnir að hlaupa með Frískum Flóamönnum
Hlaupaæfingar Frískra Flóamanna, undir styrkri, stjórn Sigmundar Stefánssonar, hafa verið vel sóttar að undanförnu, um 30 manna kjarni hefur verið að mæta. Nýlokið er vel heppnuðu byrjendanámskeiði svo enn bætist í hópinn. Allir eru velkomnir að mæta á almennar æfingar hjá Frískum Flóamönnum, hlaupið er frá Sundhöll Selfoss þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17.15, á laugardögum kl. 10 og sunnudögum kl. 10.30.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið