Bloggfærslur mánaðarins, október 2013
26.10.2013 | 14:01
Sigrún sigraði í hálfmaraþoni kvenna
Sigrún Sigurðardóttir í Frískum Flóamönnum var fyrst kvenna í hálfmaraþoni sem Félag maraþonhlaupara stóð fyrir í Reykjavík í dag. Sigrún lauk hlaupinu á 1:36:17 og bætti sinn fyrri tíma um nokkrar mínútur. Glæsilegt. Fjölmargir hlauparar tóku þátt en hlaupið var 1/2 og heilt maraþon. Aðstæður voru ekki þær bestu, svalt, nokkur vindur og hált á hluta leiðarinnar. Úrslitin má sjá hér; http://timataka.net/haustmarathon2013/urslit/?race=1&cat=f
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2013 | 13:56
HSK-met í maraþoni.
Munchenmaraþon var í dag og tóku fjölmargir Íslendingar þátt, þar á meðal Borghildur Valgeirsdóttir HSK. Bogga gerði sér lítið fyrir og setti HSK-met í maraþoninu, hljóp á 03:19:51. Þetta var hennar fyrsta maraþon. Glæsilegt hjá henni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Af mbl.is
Íþróttir
- Arnar og Freyr á blaði hjá KSÍ
- Troðsla Tryggva á meðal tilþrifa ársins
- Salah dreymir um að vinna deildina
- Perla og Sigurður best hjá Selfossi
- Með meðvitund og getur tjáð sig
- Elín og Ómar valin best
- Tottenham án miðvarðar gegn Úlfunum?
- KSÍ býður þremur þjálfurum í viðtal
- Það þarf að vera harðari samkeppni
- Baldur skoraði 13 gegn Slóveníu