Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2013
30.1.2013 | 17:25
Ókeypis byrjendanámskeið hefst 5. febrúar
Frískir Flóamenn undir undir styrkri stjórn Sigmundar Stefánssonar þjálfara bjóða nú uppá hlaupanámskeið fyrir byrjendur. Námskeiðið Úr sófa í 5km" hefst þriðjudaginn 5. febrúar kl 17.15 við Sundhöll Selfoss. Markmiðið er að geta hlaupið 5 km eftir 9 vikna námskeið. Hlaupið verður með þjálfara þriðjudaga og fimmtudaga kl 17.15 og án þjálfara á laugardögum kl 10.00. Sams konar námskeið var haldið á sl. vetri og var það mjög vel sótt.
Allar æfingar hjá Frískum Flóamönnum, jafnt hjá byrjendum sem lengrakomnum eru ókeypis
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2013 | 20:27
Hlaupið undan vindi í vor
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2013 | 22:00
Nýjir búning Frískra Flóamanna
Nú eru nýju búningar Frískra Flóamanna að verða tilbúnir, og jakkar fara í merkinu á morgun miðvikudag. Búninganefnd boðar alla sem hafa pantað búninga í Efnalaugina á fimmtudaginn í næstu viku (17. jan) til að nálgast jakkana merkta og fína. Tækifærið verður líka notað til að ljósmynda hópinn.
Á fimmtudag (10. jan) geta þeir sem eru búnir að borga gallana nálgast buxur og peysur hjá Kidda í Efnalauginni.
Athugið að Þeir sem eiga eftir að borga gallana og ætla að vera með eru vinsamlega beðnir um að greiða sem allra fyrst. Bankaupplýsingar eru 0586-26-413 kt. 420507-0110 kr.16.000,- og merkja innlegg kennitölu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2013 | 20:26
Frískir í Gamlárshlaupi ÍR
Frísku Flóamennirnir Ingvar, Vigfús og Magnús tóku þátt. Þetta var í 34. sinn í röð sem Ingvar hlóp Gamlárshlaupið en þess má geta að þetta var í 37. sinn sem hlaupið var haldið. Geri aðrir betur. Úrslitin og myndir frá hlaupinu má sjá á hlaup.is.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2013 | 18:03
Fimmtudagsæfing.
Gleðilegt nýtt hlaupaár kæru hlaupafélagar !!! Við byrjum nýtt ár með hressilegri æfingu og byrjum á tempóhlaupi - Hagahringinn - nú er um að gera að taka vel á því eftir allan hátíðarmatinn. KOMASO.
Sigmundur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið