Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2012
30.4.2012 | 21:10
Æfingaáætlun vikuna 30.apríl-6.maí
Sælir félagar
Hér er æfing vikunnar. Ég fattaði of seint að það er frídagur á morgun þannig að ég mæti klukkan 17:15 og vonast til þess að
sjá sem flesta þá:)
Kv. Salóme
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2012 | 20:43
Æfingaáætlun vikuna 23.-29. apríl
Sælir félagar
Hér er áætlun vikunnar
Kv. Salóme
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2012 | 09:25
Frískir Flóamenn í ÍR-hlaupinu og vormaraþoni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2012 | 21:36
Áætlun vikuna 16.-22. apríl
Sælir félagar
Hérna er áætlun vikunnar :) Takk kærlega fyrir skemmtilegt hlaup á laugardaginn, skemmti mér rosalega vel.
Ég kem á æfingu á morgun en svo ekkert meira það sem eftir er af aprílmánuði þar sem ég er að fara austur á Neskaupstað
að kenna. En ég geri að sjálfsögðu áætlun sem þið fylgið:)
Sjáumst á morgun
Kv. Salóme Rut
Æfingaáætlun vikuna 16.-22.apríl
Þriðjudagurinn 17.apríl
Styttra komnir
Hlaup innanbæjar c.a. 5-6km
Upphitun: Hlaupið/gengið að Árvegi
Leiðin: Sundhöll-Bankavegur-Árvegur-Heiðmörk-Austurvegur-Langholt-Suðurhólar-Erlurimi-Langholt-Tryggvagata- Sundhöll
Niðurlag: Gengið hring í kringum sundhöll og teygt vel á
Lengra komnir
Rólegt til tempóhlaup innanbæjar c.a. 8km
Upphitun: Hlaupið rólega að Árvegi
Leiðin: Sundhöll-Bankavegur-Árvegur-Heiðmörk-Austuvegur-Langholt-Suðurhólar-Fosslandið-Þóristún-Árvegur-Sundhöll
Niðurlag: Gengið hring í kringum sundhöll og teygt vel á
Fimmtudagurinn 19. apríl
Styttra komnir
Vallaræfing: Hlaupið rólega upp á völl (sömu leið og alltaf). 10 hringir (Hvíld eftir 5 hringi og svo aftur 5 hringir).
Niðurlag: Að lokum skokkað rólega að sundhöll og teygt vel á
Samtals sirka 6km
Lengra komnir
Æfing á velli. 6-8 hringir (200m hratt og 200m rólega). Enginn hvíld á milli hringja, hvíldin felst i rólega hlutanum.
Upphitun: Hlaupið Austurveg, Eyrarveg og Engjaveg að velli
Niðurlag: Hlaupið Engjaveg, Langholt og Austurveg að sundhöll
Laugardagurinn 21.apríl
Styttra komnir
6km hlaup
Lengra komnir
10-16km hlaup
Muna að teygja vel eftir æfingu 
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2012 | 17:19
Flóahlaupið
Bloggar | Breytt 15.4.2012 kl. 09:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2012 | 23:54
Æfingaáætlun vikuna 9.-15.apríl
Sælir félagar
Hérna er áætlun vikunnar. Ég kem aftur úr páskafríi á fimmtudaginn, hlakka til að hitta ykkur.
Hvet alla til þess að vera með í Flóahlaupinu á laugardag.
Kv. Salóme
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2012 | 18:08
Píslarhlaupið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2012 | 21:10
Æfingaáætlun vikuna 2.-8.apríl
Sælir félagar
Hér er áætlun vikunnar. Á föstudaginn er Píslarhlaupið og hvet ég alla til þess að skrá sig í það... nánari upplýsingar í viðhenginu:)
Ég er fer austur í páskafrí núna í lok vikunnar og verð ekki á æfingu þann 5. apríl og 10.apríl, en ég set inn áætlun að sjálfsögðu.
Þetta er síðasta vika byrjendanámskeiðisins og vil ég nota tækifærið(ef þið komið ekki á æfingu á morgun) og þakka öllum fyrir frábæra samveru undanfarnar vikur, þvílíkir dugnaðarforkar sem þið eruð:) Eeeeeeeeeeen þetta er ekki búið, nú tekur bara við nýtt prógramm:) Vona að sem flestir haldi áfram að mæta.
Kv. Salóme
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið