Bloggfærslur mánaðarins, desember 2012
13.12.2012 | 21:13
Jólahlaupið
Frískir Flóamenn fjölmenntu í jólahlaupið. Skemmtinefndin, með Þóri Erlings í broddi fylkingar, leiddi hópinn vítt og breitt um Selfossbæ. Upp á hól, út á völl og út um víðan völl. Inn um alla verslun í Krónuninni, inn á skjalasafn í bókasafnið í jólagarðinn þar var sungið hástöfum. Inn á Hótel Selfoss og loks á Seylon til Renuku þar sem hún bauð upp á ljúffengarveitingar. Þar þakkaði hún Sigmundi fyrir góða þjálfun. Mikið fjör og gaman. Takk skemmtinefnd og takk Renuka. Sjá myndir í albúmi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.12.2012 | 21:12
Jólahlaup
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2012 | 20:10
Fimmtudagsæfing
Takk fyrir góða æfingu í gær, á morgun fimmtudag verðum við með tempóæfingu; í boði verða þrír hringir eins og verið hefur 6 til 13 km langir. Vonandi verður færið orðið gott þannig að hægt sé að taka á því !! Munið að lykilatriðið er jöfn skref og áreynsla og að þið hafið á tilfinningunni að þið séuð að taka tvö skref í einu skrefi !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2012 | 18:09
Jólahlaup 13. desember.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið