Bloggfærslur mánaðarins, september 2010
28.9.2010 | 11:49
Nýr þjálfari og nýr hlaupatími
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2010 | 10:35
Hlaupaferð að Sólheimum 3. október
Bloggar | Breytt 18.9.2011 kl. 17:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2010 | 22:42
Brúarhlaupið 2010
Búarhlaupið fór fram í dag í ágætis veðri, veður var hlýtt og þurrt en nokkur gustur. Fjölmargir hlupu og hjóluðu sumir 2,5 km aðrir 5 km eða 10 km en þeir sem hlupu lengst fóru hálft maraþon (21,1 m). Hlaupið var janframt íslandsmót í hálfu maraþoni. Íslandsmeistari í kvennaflokki varð Helena ólafsdóttir á 1:27:13 og í karlaflokki var Björn Margeirsson íslandsmeistari en hann hljóp á tímanum 1:14:31. Frískir Flóamenn mættu til hlaups eftir góðan morgunmat í Guðnabakaríi og stóðu sig með príði og sumir voru að bæta sig þrátt fyrir vinginn. Skeiðamennirnir Ingileif og Ingvar voru á palli í sínum flokki í 10 km. Myndir frá hlaupinu eru í albúmi.
Minni á Sólheimaferð 2. október þar sem fyrirhugað er að heimsækja Sólheima í Grímsnesi og hlaupa Sólheimahringin (24 km), eða styttra. Nánar síðar.
Bloggar | Breytt 5.9.2010 kl. 21:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið