Bloggfærslur mánaðarins, júní 2010
26.6.2010 | 22:38
Nýtt brautarmet í Bláskógarskokki
Það voru 54 manns sem hlupu Bláskógarskokkið í dag í blíðskapar veðri. Hlaupið er yfir Lingdalsheiðina að Laugarvatni, 16,1 og 5 km, 44 fóru lengri vegalengdina. Fyrstur allra í mark í 16,1 km var Kári Steinn Karlsson á 53:51 sek sem er nýtt brautarmet. Fyrsta kona í mark var Jóhanna Ólafsdóttir á 1:10:06. Úrslit eru á hlaup.is. Í tilefni 100 ára afmælis HSK fengu þátttakendur sérmerktan afmælispening. Gaman hefði verið að sjá fleiri Fríska Flóamenn í hlaupinu.
Myndir úr hlaupinu eru í albúmi.
Bloggar | Breytt 29.6.2010 kl. 16:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2010 | 20:26
Laugavegshlaupinu hefur ekki verið aflýst
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2010 | 20:04
Bláskógarskokkið 26. júní
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2010 | 17:55
Ingileif og Sigmundur hlupu yfir Eyrarsundsbrúna (ath. leiðréttir tímar)
Í gær, 12. júní, tóku Ingileif og Sigmundur þátt í Brúarhlaupinu, sem er hálft marathon og er yfir Eyrarsundsbrúna milli Danmerkur og Svíþjóðar. Þau luku hlaupinu fímum tíma á 2:04. Guðmundur Tryggvi Ólafsson hljóp líka og var hann á tímanum 1:28. Aldeilis frábær tími. Margrét Sigurðardóttir sveitarstjóri í Flóahreppi var einnig í hlaupinu og lauk á 2:36. Hlaupið var haldið í tilefni þess að 10 ár eru liðin frá því brúin var vígð en þá var einnig hlaupið yfir brúna. Þátttakendur voru 30 þús.
(Vonandi eru þetta réttir tímar en skráðir tímar eru víst í talverðu rugli) .
Bloggar | Breytt 16.6.2010 kl. 19:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.6.2010 | 21:32
Verið er að meta hvort Laugavegshlaupinu verði aflýst. Ný hlaupaleið í undibúningi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2010 | 17:54
Óvissa með framkvæmd Laugavegshlaupsins
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2010 | 17:12
Helgi hljóp vel í Stokkhólmsmaraþoni
Stokkhólmsmaraþon var í dag. Yfir tuttugu þúsund manns tóku þátt. Níu Íslendingar hlupu maraþon þar á meðal var einn Frískur Flóamaður, Helgi Sigurgeirsson. Tími Helga var 3:48:53.
Hér að neðan er tangill á millitímana.
http://results.marathon.se/2010/?content=detail&fpid=list&id=0000171386F5940000014EC8&lang=SE&event=STHM&ageclass=
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2010 | 21:37
Hlaup og matarræði
Hér er linkur á athyglisverðan fróðleik um hvað mælt er með að hlauparar borði og drekki.
http://issuu.com/marathonsport/docs/kostforedrag_05_05_2010
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2010 | 21:47
Gunnlaugur hefur lokið Comradeshlaupinu
Frásögn Gunnlaugs af hlaupinu er að finna á bloggsíðu Gunnlaugs: www.gajul.blogspot.com/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið