Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010
Frískir Flóamenn hafa tekið að sér aðstoð við Laugavegshlaupið í sumar, líkt og undanfarin ár. Haupið fer fram þann 17. júlí. Metskránig er í hlaupið. Verið er að safna liði og hvetjum við alla Fríska til að taka daginn frá og vera með. Þeir sem ætla að vera í aðstoðarliðinu láti Jón Frantzson (jonf@gamur.is) eða Magnús (skolavellir12@simnet.is) vita.
Bloggar | Breytt 14.2.2010 kl. 09:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2010 | 15:57
Myndir frá þorrapizzu
Frískir Flóamenn komu saman sl. fimmtudag á Hróa Hetti og snæddu þar sérhannaða þorrapizzu að hætti Frískra. Myndir eru komnar á síðuna.
Minni á að við hlaupum á laugardögum kl. 10, förum þá lengra en hver á sínum hraða, nú er tíð til að hlaupa úti.
Komaso!
Magnús
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2010 | 19:12
Þorrapizza
Hin árleg og gómsæta Þorrapizza Frískra Flóamanna verður i boði á Hróa Hetti fimmtudaginn 11. febrúar kl. 20, eftir hlaupaæfingu og heita pottinn í lauginni. Þeir sem ætla að mæta þurfa að láta vita í síðasta lagi á þriðjudag 9. febr. Sendið póst um þáttöku á skolavellir12@simnet.is eða komið boðum á annan hátt til Sigmundar eða Magnúsar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið