Bloggfærslur mánaðarins, október 2010
31.10.2010 | 19:18
Hlaupaáætlun vikuna 1.-7. nóvember
Hérna kemur hlaupaáætlun fyrir næstkomandi viku. Ég er komin heim og mæti fersk á æfinguna á þriðjudaginn! Hlakka til að hitta ykkur:)
Kv. Salóme Rut
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2010 | 12:26
Klukkan 6
Í tilefni af því að betri parturinn að hlaupahópnum er farinn að hlaupa klukkan sex, varð þetta til.
Hlaupið er ansi greytt
getur af sér vísur
Grár fer um mig fiðringur
fagrar lítur sex skvísur.
einn úr hinum hópnum
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2010 | 19:02
Hlaupaáætlun vikuna 25.-31.október
Hérna er æfingaáætlun fyrir næstakomandi viku. Vonandi gengur allt vel, heyrið endilega í mér ef það er eitthvað:) Svo fer að styttast í að ég komi heim. Kem á æfingu þann 2. nóvember næstkomandi.
Kv. Salóme Rut
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2010 | 14:36
Haustmaraþon 2010
Bloggar | Breytt 24.10.2010 kl. 09:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2010 | 17:34
Hlaupaáætlun vikuna 18.-24.október :)
Þá er komin inn hlaupaáætlun fyrir næstkomandi viku. Það væri frábært að fá mail eða bara smá athugasemd hérna fyrir neðan bloggið og segja mér hvernig gengur að hlaupa eftir áælun og hvernig æfingarnar sem ég er að setja fyrir koma út, endilega látið mig vita:)
Gangi ykkur vel kv. Salóme Rut Þjálfari
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2010 | 15:36
Hlaupaáætlun vikuna 11.-18. október
Hér kemur hlaupaáætlun fyrir næstu viku. Á þriðjudaginn er millilangt hlaup, vaxandi hlaup á fimmtudaginn og svo hægt og langt skokk á laugardaginn. Ég verð ekki næstu 3 vikurnar vegna þess að ég er komin í vettvangsnám austur á land en þið verðið dugleg að fylgjast með áætlun sem að ég set inn hverja helgi, gott væri að allavega einhver einn kynni æfingu fyrir hvern dag vel svo að allt geti gengið vel fyrir sig:) Ég sendi áætlunina einnig í tölvupósti. Gangi ykkur vel og verið óhrædd við að heyra í mér ef það er eitthvað sem þið skiljið ekki eða viljið breyta kv. Salóme Rut þjálfarin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2010 | 09:28
Frískir Flóamenn færðu Sólheimum bikar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2010 | 20:29
Fundur á fimmtudag með Salome Rut þjálfara
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2010 | 22:35
Þjálfunaráætun
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.10.2010 | 18:18
Sólheimaheimsókn
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Af mbl.is
Íþróttir
- Landsliðstreyjurnar til sölu í Zagreb
- Nenntu ekki að spila á móti okkur
- Verður dýrasta knattspyrnukona heims
- Amorim braut sjónvarpsskjá
- Markvörður grípur Dota-boltann
- Egyptar með heimsklassa lið
- Gat ekki staðið mig verr
- Brosmildir fyrir annan stórleik (myndir)
- Rekinn frá þýska stórliðinu
- Einn sá eftirsóttasti framlengdi