Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
19.9.2008 | 00:15
Stokkseyrarhlaupið 2007
Þegar Stokkseyrarhlaupið var hlaupið 2007 var farin Gaulverjabæjarvegurinn sem gerir 20 km. Í minningunni var stafalogn og glampandi sólskin eins og venjulega en eitthvað eru myndirnar sem ég var að setja inn að gefa annað til kynna. Ég veit alla veganna að það var gaman hjá okkur eins og venjulega.
Kveðja Lísa ;-)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.9.2008 | 20:32
Nýr þjálfari
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2008 | 01:46
Tíbetmaraþon
Var að setja inn nokkrar myndir frá Tíbetmaraþoninu sem við Pétur fórum í núna í sumar. Hlaupið var í 40°C hita og blanka logni. Var því kærkomið að fá kalda gusu yfir höfuðið á fjögra km. fresti.
Ferðin var öll alveg frábær, skemmtilegir ferðafélagar sem flestir tóku þátt í hlaupinu og ekki var með nokkru móti hægt að láta sér leiðast. Mæli eindregið með þessari ferð.
Kveðja Lísa og Pétur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið