Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
13.3.2008 | 20:31
Föstudagurinn langi
Á föstudaginn langa verður píslarhlaupið okkar. Mæting er í Úthlíð klukkan 13:00 og hlaupið verður af stað frá Geysi klukkan 14:00. Á eftir verður farið í heita pottinn í Úthlíð og svo eru léttar veitingar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2008 | 19:59
Fullorðinsfimleikar í Sunnulækjarskóla
Á miðvikudagskvöldum klukkan 20:00 - 21:30 eru fimleikar fyrir fullorðna í íþróttahúsinu við Sunnulækjarskóla á Selfossi. Allir eru velkomnir og kostar kr. 500.- í hvert skipti.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2008 | 22:07
Hlaupagreining í Sportbæ 4. mars frá klukkan 17:00
Á morgun, þriðjudaginn 4. mars býður Adidas öllum að koma í fría hlaupagreiningu í Sportbæ frá klukkan 17:00. Þetta verður aðeins þennan eina dag og því um að gera að nýta þetta boð.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið