Leita í fréttum mbl.is

Hlaupaplan 18. - 24.maí

Sæl Öll

11.dagar í Mývatn og allir með fiðring í maganum........... 

Hlaupaplan vikunnar er eftirfarandi:

Þriðjudagur 19.maí

Ég verð því miður fjarverandi vegna hinnar vinnunnar minnar en planið er eftirfarandi, mun hanga líka niðrí sundhöll.

Upphitun frá Sundhöllinni kl.18:05

Hlaupið af stað frá Sundhöll kl.18:15

Skokkum niður að Árvegi og að Byko. Hérna er sprett 1 bil milli ljósastaura og 2 skokkuð rólega, eftir Langholtinu og að Erlurima. Beygt til vinstri inn Erlurima og hlaupum að Suðurhólum. Eftir Suðurhólum  og inn Gagnheiðina. Hlaupum síðan eftir Eyrarvegi, undir brúnna og Árveginn að Sundhöll. um 8 km.
Þeir sem vilja hlaupa lengra halda áfram austur og fara annað hvort aftur hjá Byko eða fara Laugardælahringinn.

Teygjur við Sundhöll og síðan er frábært að fara í pottinn.

Fimmtudagur 21.maí Uppstigningadagur

10km
Farið frá sundlaug að Árvegi. Hlaupið að veitunum og beygt til vinstri. Laugardælahringurinn tekin að þjóðveginum. Hlaupið aftur í átt að Selfoss og beygt við Byko. Langholtið hlaupið að Erlurima og beygt þar inn að Suðurhólum. Hlaupið að Eyravegi, undir brúnna og Árveginn að bankavegi. Beygt til hægri að sundlaug.

Laugardagur 23.maí

Votmúlinn, litli eða stóri

Kveðja Bragi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband