4.5.2009 | 21:25
Hlaupaplan 4. - 10.maí
Sælir öll
Þá er sumarið að detta inn, komin maí og innan við mánuður í Mývatnshlaupið. Þeir sem ekki eru ákveðnir í að fara geta ákveðið það NÚNA, ekki seinna vænna.
þriðjudagur 5.maí
Upphitun 18:05 við Sundhöll
Hlaupið af stað 18:15 frá Sundhöll
Skokkum út að Toyota og tökum æfingar við Bílasölurnar. skokkum svo til baka og þeir sem klára beint að sundhöll eru þá að klára um 5.km. Þeir sem vilja fara lengra halda áfram eftir Eyravegi og að Suðurhólum. Hlaupa Suðurhólana og beygja inn Erlurima að Langholtinu. Þaðan til hægri eftir Langholtinu, inn Engjaveg og að Sundhöllinni. Þetta eru um 10 km.
Fimmtudagur 7.maí
Þar sem það er stórt hlaup laugardaginn 9.maí á Flúðum taka þeir því létt sem ætla í það.
2 leiðir í dag
6.km
Farið frá sundlaug að Árvegi. Hlaupið að veitunum og beygt til vinstri. Laugardælahringurinn tekin að þjóðveginum. Hlaupið aftur í átt að Selfoss og beygt við Byko. Beygt inn Engjaveg og að sundlaug
12.km
Farið frá sundlaug að Árvegi. Hlaupið að veitunum og beygt til vinstri. Laugardælahringurinn tekin að þjóðveginum. Hlaupið aftur í átt að Selfoss og beygt við Gaulverjabæjarveginn og hlaupinn litli voti.
Laugardagur 9.maí
Flúðahlaup
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.