6.4.2009 | 22:29
Hlaupaplan þriðjudaginn 7.apríl
Halló allir
Set inn þriðjudaginn núna og svo restina af vikunni annað kvöld.
Þriðjudagur 7. apríl
Upphitun kl.18:05 við Sundhöllina
Hlaupið af stað kl.18:15 frá Sundhöllinni
Skokkum niður að Árvegi og að Byko (æfingar ef veður leyfir). Þaðan eftir Langholtinu og að Erlurima, beygt til vinstri inn Erlurima og hlaupum að Suðurhólum. Gerum æfingar eftir Suðurhólum og Gagnheiðinni ef veður leyfir. Hlaupum síðan eftir Eyrarvegi, undir brúnna og Árveginn að Sundhöll. um 8 km.
Þeir sem vilja hlaupa lengra halda áfram austur og fara annað hvort aftur hjá Byko eða fara Laugardælahringinn.
Nú er búið að segja upp Sandvíkursalnum og því teygjum við fyrir framan Sundhöllina eftir æfingu.
kv. Bragi
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.