30.3.2009 | 22:45
Hlaupaplan 30. mars - 5. april
sæl Öll
Það skiptast á skin og skúrir. annan daginn heldur maður að það sé komið vor en síðan er snjór upp fyrir hné daginn eftir. Sem betur fer skín sólinn eitthvað svo hálkan fer fljótt.
Hlaupaplan vikunnar er eftirfarandi:
Þriðjudagur 31.mars, síðast dagur í salnum
Upphitun við Sundhöll Selfoss kl.18:05
Skokkað af stað frá Sundhöllinni kl.18:15
Skokkum Engjaveginn að hesthúsunum. Þaðan eftir Langholtinu og að Erlurima, beygt til vinstri inn Erlurima og hlaupum að Suðurhólu. Gerum æfingar eftir Suðurhólum og síðan eftir Gagnheiðinni. Hlaupum síðan eftir Eyrarvegi, undir brúnna og Árveginn að Sundhöll. um 6,5 km.
Þeir sem vilja hlaupa lengra halda áfram Árveginn og fara annað hvort beint inn hjá Byko eða fara Laugardælahringinn.
Síðan er þrek í síðasta skipti í salnum um kl.19:00
Fimmtudagur 2. apríl
Votmúlahringurinn, farið upp Gaulverjabæjaveginn og annað hvor hlaupinn stóri eða litli.
Laugardagur 4.apríl
10km
Farið frá sundlaug að Árvegi. Hlaupið að veitunum og beygt til vinstri. Laugardælahringurinn tekin að þjóðveginum. Hlaupið aftur í átt að Selfoss og beygt við Byko. Langholtið hlaupið að Erlurima og beygt þar inn að Suðurhólum. Hlaupið að Eyravegi, undir brúnna og Árveginn að bankavegi. Beygt til hægri að sundlaug.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.