14.1.2009 | 22:34
Mývatnshlaupið 30.maí 2009 - Setja sér markmið
Frískir flóamenn stefna á þátttöku í Mývatnshlaupinu sem haldið verður laugardaginn 30. maí nk. á Mývatni. Allir hlauparar eiga að geta fundið sér vegalengd við hæfi en hægt er að velja um fjórar vegalengdir, 3 km, 10 km, 21 km og 42 km. Nú er um að gera að negla niður dagsetninguna og fara norður í frí með fjölskylduna yfir helgina og taka þátt í hlaupinu. Þetta er frábær leið til að enda góðan vetur og verðugt markmið fyrir alla þar sem hægt er að velja um nokkrar hlaupaleiðir og eiga allir að geta fundið leið sem hentar þeim. Nú er bara að mæta reglulega í hlaupatímana og stefna á Mývatnshlaupið.
kv. Bragi
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Athugasemdir
Frábært hjá Braga að minna á Mývatn! Nú ætlum við að spíta í lófana og setja okkur markmið eða er það ekki bara.
Koma svo..........
Lísa (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.