30.12.2008 | 22:53
Gamlárshlaup
Hæ Hæ og Hó Hó!!!!!
Nú er allt að gerast hjá okkur Frískum Flóamönnum eða er það ekki?
Á morgun 31. desember ætlum við öll sem getum að mæta við sundhöllina á Selfossi með jólasveinahúfurnar okkar. Við ætlum að kveðja hlaupaárið syngjandi og trallandi um bæinn okkar og laða til okkar þá sem ekki eru enn komnir með hlaupabakteríuna.
Á eftir er svo haldið heim til hennar Helgu Baldursdóttur. En eins og venja er hjá okkur þá kippum við einhverju góðgæti með okkur til að setja á hlaðborðið.
Mæting við sundhöllina er kl 12:20.
kveðja Lísa.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.