17.10.2008 | 18:40
Fjöruhlaupið 2008
Jæja mín kæru, var að setja inn myndir frá Fjöruhlaupinu okkar góða. Við vorum heppin með veður eins og venjulega og voru flestir ef ekki allir búnir að tína af sér spjarir áður en á leiðarenda var komið enda ólíkt undirlag sem verið er að hlaupa á og því erfiðara að fóta sig. Nokkrir voru að hlaupa fjöruna í fyrsta skipti og vilja ólm koma að ári eða þegar næst verður farið. Að hlaupinu loknu var farið í sundlaugina í Þorlákshöfn og verður að segjast að laugin og búningsaðstaðan er hin glæsilegasta. Svo má ekki gleyma súpunni góðu sem rann ljúflega niður í svanga hlaupara.
kveðja Lísa.Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.