19.9.2008 | 00:15
Stokkseyrarhlaupið 2007
Þegar Stokkseyrarhlaupið var hlaupið 2007 var farin Gaulverjabæjarvegurinn sem gerir 20 km. Í minningunni var stafalogn og glampandi sólskin eins og venjulega en eitthvað eru myndirnar sem ég var að setja inn að gefa annað til kynna. Ég veit alla veganna að það var gaman hjá okkur eins og venjulega.
Kveðja Lísa ;-)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Athugasemdir
Ég er sammála í minningunni var sól og blíða "hver fótósjoppaði myndirnar??" var ekki sól og blíða. kveðja Silja
Silja (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.