Leita í fréttum mbl.is

Jötunnhlaupið 1. maí.

IMG 7557

01.05.2018 

Hlaupahópurinn Frískir Flóamenn, í samstarfi við Jötunn Vélar,

stendur fyrir Jötunnhlaupinu á Selfossi þann

1. maí nk. og hefst það kl. 13:00.

Vegalengdir

Vegalengdir 10 km og 5 km 

Hlaupaleiðir Lengd beggja hlaupa er löglega mæld samkvæmt reglum FRÍ.

Hlaupin hefjast og enda við húsakynni Jötunn Véla á Selfossi.

Brautirnar eru marflatar og hlaupið er á bökkum

Ölfusár.

Tímataka

Tímataka verður með flögum.

Skráning  Forskráning er á hlaup.is og lýkur 30. apríl kl. 21:00.

Einnig verður hægt að skrá sig í Jötunn Vélum frá kl. 11 á hlaupadegi,

þá verða keppnisnúmer jafnframt afhent. Skráningu lýkur kl. 12:20.

 

Þátttökugjald  Þátttökugjald er kr. 2.500 fyrir 16 ára og eldri en kr. 1.500 fyrir

15 ára og yngri. Við skráningu á staðnum er einungis tekið við seðlum,

enginn posi á staðnum. Keppendur fá frían aðgang í Sundhöll Selfoss eftir hlaup.

 

Flokkaskipting Aldursskipting hjá konum og körlum. 

   5 km

•   15 ára og yngri

•   16 og eldri ára

  10 km

•   39 ára og yngri

•   40-49

•   50-59

•   60 ára og eldri

 

Verðlaun  Verðlaun verða fyrir fyrsta keppenda í hverjum flokki. Vegleg sérverðlaun frá

Jötunn Vélum verða fyrir fyrsta karl og fyrstu konu í hvorri vegalengd um sig.

Jafnframt verða útdráttarverðlaun.

 

Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar veita Aðalbjörg s:820 6882 og Magnús s:840 6320

 

Hér er tengill á kort af hlaupaleiðinni: https://www.google.com/maps/d/edit?mid=1ihcNTOIhRJLnfqWly0mX2fwR0cw&ll=63.93325663777965%2C-21.007999700000028&z=14


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband