2.4.2017 | 21:50
Flóahlaupið
Hið landsfræga og óviðjafnalega Flóahlaup (Kökuhlaupið) fór fram 1. apríl í blíðskaparveðri. Boðið var upp á 3 , 5 km og 10 km. Sjö Frískir tóku þátt og stóðu sig vel að vanda, allir enduðu á palli. Gunnar Örn vann 5 km en þetta var hans fyrsta keppnishlaup. Halldór frá Efra Seli í Hrunamannahreppi gerði sér lítið fyrir og setti HSK-met í flokki 70-74 ára í 10 km á tímanum 59:... og var þetta jafnframt hans fyrsta keppnishlaup. Magnús var fyrstur í flokki 60 ára í 10 km, Ingvar var annar og Vigfús þriðji í flokki 50 ára og Arna var önnur í flokki 40 ára í sömu vegalengd. Þá var Benedikt annar í sínum flokki. Að hlaupin loknu var að venju boðið upp á kökuhlaðborð í Félagslundi
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.