17.12.2016 | 16:18
Jólahlaup Frískra
Nú nálgast jólin og ýmsir jólaviðburðir í gangi. Þann 15. desember sl. var hið árlega jólahlaup Frískra Flóamanna. Frískir settu á sig jólasveinahúfuna og svo var sprellað, sungið og hlaupið um bæinn. Á leiðinni var komið við hjá Frískastaurnum við Nauthaga og Fríska skiltið afhjúpað við hátíðlega athöfn. Hróbjartur hafði milligöngu um skiltagerðina en skiltið var gert á Litla-Hrauni. Eftir ávarp Sigmundar afhjúpuðu Hróbjartur og Bárður skiltið. Í lokin var drukkið ljúffengt rommkakó og piparkökur með í ökuskóla Dýrfinnu. Takk fyrir skmmtilegt jólahlaup skemmtinefnd. Fleiri myndir í albúmi.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.