Leita í fréttum mbl.is

Jólahlaup Frískra

20161215_172706Nú nálgast jólin og ýmsir jólaviðburðir í gangi.  Þann 15. desember sl. var hið árlega jólahlaup Frískra Flóamanna. Frískir settu á sig jólasveinahúfuna og svo var sprellað, sungið og hlaupið um bæinn.  Á leiðinni var komið við hjá Frískastaurnum við Nauthaga og Fríska skiltið afhjúpað við hátíðlega athöfn. Hróbjartur hafði milligöngu um skiltagerðina en skiltið var gert á Litla-Hrauni. Eftir ávarp Sigmundar afhjúpuðu Hróbjartur og Bárður skiltið. Í lokin var drukkið ljúffengt rommkakó og piparkökur með í ökuskóla Dýrfinnu. Takk fyrir skmmtilegt jólahlaup skemmtinefnd. Fleiri myndir í albúmi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband